Hvað er krossgátur.is?
Á Krossgatur.is er markmiðið að vera með krossgátur við allra hæfi! Hvort sem um byrjendur er að ræða eða þá sem lengra eru komnir. Allir ættu að finna sér eitthvað til hæfis. Gátunum verður skipt í þrjá flokka, léttar, venjulegar og fyrir lengra komna. Undir hverjum flokki verða svo mismunandi útlítandi gátur. Þetta er tilraunasíða og eru því allar athugasemdir um hvað megi betur fara vel þegnar. Það er að segja finnst fólki t.d. betur að ráða krossgáturnar beint á vefnum eða fer betur að prenta þær út og ráða þær á pappír? Vinsamlegast sendu okkur athugasemdir... Senda athugasemd

Síðan er í vinnslu,Léttar gátur

Fyrir þá sem styttra eru komnir...


Gáta #1
Gáta #2


Meðal þungar...

Þessar henta all flestum!

Gáta #1


Fyrir lengra komna

Aðeins fyrir þá sem eru reyndir.

Gáta #1 •  •  •
 

‚••••••   ‚••••••   ‚••••••   ‚••••••
 
 


• |  • |  • |  •
© 2004 Allur réttur áskilinn krossgatur.is